Opið hús vegna skólavals

Næstkomandi fimmtudag, 13. febrúar kl. 9-11, verður opið hús hér í Giljaskóla fyrir forráðamenn barna sem eru að hefja nám í 1. bekk. Stjórnendur skólans taka á móti gestum, kynna þeim skólastarfið og svo er gengið um skólahúsnæðið.