Menntastefna Akureyrarbæjar 2020-2025

MenntastefnaMenntastefna Akureyrarbæjar var samþykkt á síðasta ári og vinna skólarnir nú að innleiðingu hennar.
Áhersla er lögð á innra mat og umbætur út frá því. Þættir sem liggja þar undir stjórnun og fagleg forysta, nám og kennsla og fyrirkomulag innra mats.

Nú er hægt að kynna sér áherslur menntastefnunnar á nýrri heimasíðu hennar, www.menntastefna.akureyri.is

Við hvetjum alla aðila skólasamfélagsins til að kynna sér stefnuna.