Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þennan fallega Hrossagauk. Þökkum við honum kærlega fyrir.
Hér má heyra söng hans sem minnir okkur á að sumarið sé handan við hornið :)