Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þessa fallegu Lóu. Þökkum við honum kærlega fyrir.

Þess má geta að staðsetning á uppstoppuðum dýrum er á annarri hæð hjá bókasafninu.