Fjör hjá 5. bekk

 

5.bekkur ákvað að nýta sér veðrið og skella sér í Vættagilsbrekkuna að renna. Mikið fjör og mikið gaman. Hvatning til allra í Giljaskóla að nýta helgina vel í hreyfingu.