Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs

Á föstudag fór fram viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs  til starfsmanna sem skara fram úr í sínu starfi. Ásdís Elva okkar fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi kennsluhætti og óskum við henni innilega til hamingju.