Heimasíða með upplýsingum og ítarefni um nám nemenda á unglingastigi

Nú þegar krakkarnir sinna náminu að töluverðum hluta heima þá þurfum við að breyta ýmsu í skólastarfinu. Til þess að aðstoða nemendur og foreldra við að halda utan um skipulagið erum við að búa til heimasíðu með upplýsingum og ítarefni sem hægt er að leita í ef þörf þykir. Slóðin að síðunni er þessi: https://sites.google.com/giljaskoli.is/foreldrar/heim