Dagarnir 28. febrúar - 4. mars

Mánudaginn 28. febrúar - Foreldraviðtalsdagur (nemandi mætir með foreldrum sínum). Skráning í viðtöl fer fram á Mentor til 24. feb. Samtalstíminn er 30 mínútur. Til að skrá sig í samtalið er farið inn á fjölskylduvef Mentor og smellt á flísina "foreldraviðtöl". Athugið að ekki er hægt að bóka viðtal á aðgangi nemanda.

Hefðbundinn skóladagur hjá nemendum sérdeildar.

Þriðjudaginn 1. mars - Foreldraviðtalsdagur (nemandi mætir með foreldrum sínum). Skráning í viðtöl fer fram á Mentor til 24. feb. Samtalstíminn er 30 mínútur. Til að skrá sig í samtalið er farið inn á fjölskylduvef Mentor og smellt á flísina "foreldraviðtöl". Athugið að ekki er hægt að bóka viðtal á aðgangi nemanda.

Hjá sérdeild er skipulagsdagur og opið hús eftir hádegi. Nánari upplýsingar berast aðstandendum nemenda í sérdeild með töluvupósti.


Miðvikudagur 2. mars
– Skipulagsdagur og Frístund lokuð

Fimmtudagur 3. mars – Vetrarfrí og Frístund lokuð

Föstudagur 4. mars – Vetrarfrí og Frístund lokuð