31.10.2014
Giljaskóli er mjög góður skóli og nóg af góðum kostum til að skrifa um.Auðvitað eru gallarnir líka nokkrir en alls ekki margir.Ég vil byrja á að tala um Dimmuborgir sem er félagsmiðstöðin okkar í Giljaskóla.
Lesa meira
22.10.2014
Kæra skólafólk.Vika 43, forvarnaverkefni Samstarfsráðs um forvarnir, hófst mánudaginn 20.október.Í vikunni er kastljósi beint að ýmsu er varðar félagsstarf meðal barna og ungmenna, lífsstíl og sjálfsmynd og vakin athygli á því góða starfi með ungu fólki sem lítur að forvörnum í nærsamfélaginu (heimabyggð).
Lesa meira
14.10.2014
Kynningarfundur 14.okt 2014 kl 20:00
Fyrir foreldra barna og fullorðna með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir
Í sal Ökuskólans á Akureyri - Sunnuhlíð
inngangur vísar út á Skarðshlíð og gengið uppá 2.
Lesa meira
07.10.2014
Í morgun var fyrsta brunaæfing vetrarins eða æfing á rýmingaráætlun skólans þegar neyðarbjöllur fara í gang.Gekk hún vel og tæmdist skólinn á rúmum 3 mínútum.Starfsfólk mun nú fara yfir verkferla og ræða það sem betur má fara og endurskoða áætlunina.
Lesa meira