Fréttir

Söfnun fyrir ABC börnin okkar

Undanfarin ár höfum við safnað fé til styrkrar ABC hjálparstarfi og það hefur verið í tengslum við skólahlaupið sem fer fram í september ár hvert.Nú í ár var ákveðið að skilja að söfnun og hlaupið.
Lesa meira

Grenndargralið fundið

Leitinni að Grenndargralinu 2014 er lokið.Það voru þeir Natan Dagur Benediktsson og Þórður Tandri Ágústsson úr 10.SA sem fundu Gralið þetta árið.Þeir eru því sigurvegarar í Leitinni að Grenndargralinu árið 2014.
Lesa meira

GILJASKÓLI

Ég er í Giljaskóla og ég ætla að segja ykkur hvað mér finnst skemmtilegast, hvað er gott og hvað má bæta.Ég byrjaði í 1.bekk í Giljaskóla og nú er ég kominn í 9 bekk.
Lesa meira

Þemadagar í Giljaskóla 12.og 13.nóvember

Í dag og á morgun verða þemadagar í Giljaskóla.Þátttakendur eru nemendur í 1.- 7.bekk.Hefðbundin stundaskrá gildir ekki þessa daga.Sérdeildin tekur einnig þátt á sínum forsendum.
Lesa meira

Að vera nýr í skóla

Að byrja í nýjum skóla getur verið spennandi og skemmtilegur tími fyrir krakka.Allt er nýtt og framandi, nýtt umhverfi, nýir kennarar og nýir bekkjafélagar.Það að byrja í öðrum skóla getur reynst mörgum erfitt og er því mikilvægt að velta fyrir sér hvað sé hægt að gera til að krakkar aðlagist fljótt og líði sem best í nýjum skóla.
Lesa meira

Viltu smakka? – í jólapakka

Bókasafn Giljaskóla er einn af þeim stöðum í skólanum sem bókaormar elska.Það er staðsett á annari hæð skólans við hliðina á tölvustofunni og skrifstofu ritara.Bókasafnið er í fallegu 120 fermetra rými.
Lesa meira