Börn hjálpa börnum

Söfnunin Börn hjálpa börnum gekk vel í Giljahverfi. Krakkarnir í 5. bekk söfnuðu 98.698 krónum.
Takk fyrir góðar móttökur! Þessir peningar renna í til ABC barnahjálpar og fer allt söfnunarfé til byggingar skóla og heimila fátækra barna í þróunarlöndunum.