Bleikur dagur 12. okt.

Á morgun föstudaginn 12. okt. ætlum við í Giljaskóla að hafa bleikan dag. Hvetjum nemendur og starfsfólk til að klæðast einhverju bleiku í tilefni dagsins.  Bleika slaufan