FRESTAÐ Árshátíð unglingastigs - Stuttmyndasýning

Í ljósi aðstæðna hefur kvöldverði (10. bekkjar), afhendingu stuttmyndaverðlauna og árshátíðarballi sem átti að vera í kvöld verið frestað um óákveðinn tíma.