Árshátíð unglingastigs - Stuttmyndasýning

Stuttmyndasýning 3. mars í íþróttahúsinu. Sjö stuttmyndir byggðar á handritum nemenda verða sýndar. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti. Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri. Miðasala verður við innganginn í íþróttahúsinu. Það er ekki posi á staðnum. Sjoppa verður opin.