1. des í Giljaskóla

Samkvæmt venju er 1. desember haldinn hátíðlegur með samkomu á sal og var það gert í dag föstudaginn 30. nóv.
Þar rifjum við upp fróðleiksmola varðandi atburði fullveldisdagsins, lesum upp ættjarðarljóð og syngjum nokkur lög .

Hér má sjá myndband