Lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið - vinningshafar
09.03.2017
Guðni Th.Jóhannesson, forseti Íslands, dró út í gær 8.mars vinningshafa í þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns en börnin sem tóku þátt í átakinu lásu yfir 63 þúsund bækur á tveimur mánuðum.
Lesa meira