Fréttir

Vinnustundir í Giljaskóla

Giljaskóli er góður skóli en alltaf er eitthvað sem hægt er að gera betur.Á efsta stigi eru svokallaðar vinnustundir sem gott er að nýta til að draga úr álagi heimanáms utan skólans.
Lesa meira

Kostir og gallar Giljaskóla

Giljaskóli er góður skóli þó svo að þar sé ýmislegt sem hægt er að bæta.Ég ætla aðeins að segja frá því hvað mér finnst gott við skólann og hvað má bæta.Í Giljaskóla eru nokkrir gallar.
Lesa meira