Fréttir

Holloweenball fyrir miðstig

Fimmtudaginn 3.nóvember heldur 10.bekkur „Halloweenball“ fyrir miðstig.Ballið verður frá 17.30-19.30.Nemendur eru hvattir til að koma í búningum.Aðgangseyrir 500 krónur.
Lesa meira

Peysusala 10. bekkjar

10.bekkur í Giljaskóla er með peysumátun mánudaginn 31.október frá klukkan 13 - 16 og þriðjudaginn 1.nóvember frá klukkan 8 - 16.Nemendur verða staðsettir í anddyri yngsta stigs.
Lesa meira

Heimkoma 7.b frá Reykjaskóla

Lagt var af stað frá Reykjum um kl 11:45...Heimkoma kl 14:00.
Lesa meira

Skólalok 6. okt. - Skipulagsdagur 7. okt.

Starfsdagur er í Giljaskóla næstkomandi föstudag 7.október og er Frístund einnig lokuð.Næstum allt starfsfólk er að fara til Reykjavíkur á ráðstefnu Háskóla Íslands sem kallast Menntakvika.
Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Húnaferð 6.bekkjar

Mánudaginn 29.ágúst fór 6.bekkur ferð með Húna II.Veðrið var eins best verður á kosið, sól og logn.Þegar búið var að fara yfir öryggisatriði og fræða okkur svolítið um lífríkið í sjónum fengum við að renna fyrir fisk.
Lesa meira

Sundkennsla - Akureyrarlaug

Vegna viðgerðar á sundlaug Akureyarar er ekki sund hjá 5.- 10.bekk 25.ágúst -7.september.Sundtímar breytast í íþróttatíma þessa daga.
Lesa meira