28.01.2010
Giljaskóli vinnur markvisst að þróun fjölmargra þátta sem snúa með einum eða öðrum hætti að bættu námi
nemenda, betri samskiptum eða betra skipulagi skólastarfsins.
Lesa meira
04.01.2010
Starfsfólk Giljaskóla óskar nemendum og foreldrum farsæls nýs árs og þakkar samstarfið á árinu sem er að
líða.4.janúar er skipulagsdagur.Kennsla hefst skv.stundaskrá þriðjudaginn 5.
Lesa meira
04.12.2009
Heimsókn Stórhljómsveitar Tónlistarskólans
Í morgun 4.desember komu góðir gestir í heimsókn í Giljaskóla og héldu tónleika fyrir starfsfólk og nemendur á sal.
Þetta var Stórhljómsveit Tónlistarskólans skipuð nemendum og kennurum skólans.
Lesa meira
02.12.2009
/*
/*]]>*/
Þriðjudaginn 1.desember lauk leitinni að grenndargralinu 2009 í Giljaskóla með formlegum hætti.Leitin sem hófst mánudaginn 31.ágúst sl.stóð yfir í rúmar 10 vikur.
Lesa meira
30.11.2009
Miðvikudaginn 2.desember stendur 10.bekkur
fyrir skemmtun fyrir nemendur á miðstigi (5.-7.bekk).Jólaandinn verður allsráðandi og eru samkomugestir hvattir til að mæta með
jólasveinahúfur.
Lesa meira
26.11.2009
Skipulagsdagur verður 27.nóv.Frí hjá nemendum.Frístund opin frá 13:00-16:15.
Lesa meira
17.11.2009
/*
/*]]>*/
Þriðjudaginn 17.nóvember kom Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í sína árlegu heimsókn í Giljaskóla.
Aðeins fjórir hljóðfærarleikarar úr strengjasveit hljómsveitarinnar komu að þessu sinni og kölluðu þau þetta
“krepputónleika”.
Lesa meira
17.11.2009
/*
/*]]>*/
Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember var haldinn hátíðlegur í Giljaskóla í gær. Að venju er
valið skáld dagsins. Að þessu sinni voru skáldin tvö. Systkinin Sigrún og Þórarinn Eldjárn urðu fyrir valinu.
Lesa meira
13.11.2009
Mánudaginn 16.nóvember, kl.16 – 17, verður hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis í Ketilhúsinu Akureyri í tilefni af degi
íslenskrar tungu.Mennta- og menningarmálaráðherra mun þar afhenda
verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og tvær aðrar viðurkenningar.
Lesa meira