14.11.2011
Nýr hlekkur á heimasíðunni gerir mögulegt að auglýsa eftir því sem tapast hefur eða segja frá því sem fundist hefur.Hlekkurinn er efst til hægri.Hafið samband við ritara ef þið óskið eftir að nýta ykkur þennan valkost.
Lesa meira
14.11.2011
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu miðvikudaginn 16.nóvember 2011 verður dagskrá kl.17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri á Sólborg.Fyrir hönd Giljaskóla les Eva Laufey Eggertsdóttir úr 10.
Lesa meira
09.11.2011
Bingó verður haldið á sal Giljaskóla á morgun fimmtudaginn 10.nóvember kl.19:30.Bingóið er liður í fjáröflun vegna vorferðar 10.bekkjar og kostar spjaldið 500 kr.Sjoppa á staðnum.
Lesa meira
09.11.2011
Af skápamálum, heimanámi og mötuneyti.Í Giljaskóla finnst mjög mörgum nemendum og sumum kennurum og öðrum starfsmönnum vanta skápa á ganginn.Geymslupláss fyrir nemendur til að geyma dótið sitt í.
Lesa meira
02.11.2011
Í gær, 1.nóvember fékk sérdeildin góða gesti í heimsókn.Það voru konur úr Lionsklúbbnum Öspinni á Akureyri.Ragnheiður Antonsdóttir formaður Aspar færði sérdeildinni 100.
Lesa meira
01.11.2011
Undirrituð ákvað að skoða hvort starfsmönnum finnist vanta málverk eða annað skraut á veggina í Giljaskóla.Ég ákvað að taka þetta málefni fyrir því mér finnst veggirnir hérna í skólanum alltof tómlegir og þá verður svo kuldalegt.
Lesa meira
14.10.2011
Í gær fóru nemendur í unglingadeild og kennarar þeirra í gönguferð.Gengið var upp Hlíðarfjallsveg þaðan haldið áfram í norður meðfram rótum Hlíðarfjalls og loks niður Lögmannshlíðina og komið niður á Lögmannshlíðarveg, þaðan sem gengið var í skólann.
Lesa meira
12.10.2011
Skólinn.Þriðja deginum eyða nemendur í úrvinnslu á leiðangrinum sem sagt er frá hér að ofan.Nemendur vinna saman innan hvers liðs þar sem útbúin verður nokkurs konar kynning á upplifun dagsins á undan.
Lesa meira
12.10.2011
Föstudagur 14.okt.Bærinn
Nemendur ferðast vítt og breytt um bæinn og leysa skemmtileg verkefni.Nemendum verður skipt í lið, þvert á bekki (u.þ.b.sex saman í liði).Liðin fá verkefnislýsingu um morguninn þar sem koma fram fyrirmæli um hvað ætlast er til af þeim.
Lesa meira
12.10.2011
Útjaðar bæjarins.Gönguferð: Gengið verður frá Giljaskóla, upp Hlíðarfjallsveg og staldrað við hjá Skíðastöðum.Þar munu nemendur borða nestið sitt áður en haldið verður áfram í norður meðfram rótum Hlíðarfjalls.
Lesa meira