Ferð í Fjallið
19.03.2012
Ágætu foreldrar og foráðamenn
Ef veður leyfir á að reyna að endurtaka útivistardaginn og fara uppí Hlíðarfjall á morgun 20.mars.Fylgt verður sömu dagskrá og áður hefur verið send til ykkar.
Lesa meira
Óskir um leyfi í kennslustund eða tilkynningar um veikindi nemenda: 462 4820 / ellae@akmennt.is