Útivistardegi frestað - uppfært

Útivistardegi sem átti að vera á morgun 7. febrúar hefur verið frestað. Stefnt er að því að fara í Fjallið og á skauta fimmtudaginn 30. mars (sama skipulag).