Útivistardagur 29. ágúst í Giljaskóla

Útivistardagur verður í Giljaskóla föstudaginn 29. ágúst.
Yngsta stig 1.-4. bekkur leikir á Vættagilstúni
Miðstig 5. og 6. bekkur hjólferð í Kjarnaskóg
Unglingastig 7.-10. bekkur val um 1. Göngutúr Fálkafell, 2. Göngutúr Lögmannshlíðarhringur, 3. Hjólaferð á Hrafnagil.
Nemendur mæta 8:10 í skólann og fara heim þegar skóla lýkur samkvæmt stundaskrá árganga.