Útivistardagur 29. ágúst

Mjög góð veðurspá á morgun og því var ákveðið að færa útvistardaginn, verður hann því á dagskrá hjá okkur á morgun föstudaginn 29. ágúst og fellur því sundkennsla niður hjá 1. - 4. bekk