Útivistardagur

Á morgun er útivistardagur í Giljaskóla og hafa kennarar skipulagt ýmist hjóla- eða gönguferðir. Íþróttir og sund falla niður. Við hvetjum alla til að huga vel að klæðnaði og skóbúnaði og koma vel nestaðir því aukin útvera krefst gjarnan meiri orku.