Skólahreysti

Grunnskólar á norðurlandi kepptu sín á milli í Skólahreysti á Akureyri þriðjudaginn 4. maí. 

Giljaskóli sendi lið til keppni og fyrir hönd skólans kepptu þau:

Upphýfingar og dýfur: Viktor Smári 

 Armbeygjur og hreystigreip: María Sól 

Hraðabraut: Bergur Örn  og Emilía Mist 

Varamenn: Freydís Jóna og Ingþór Bjarki

Þau stóðu sig frábærlega og má nefna að María Sól vann sínar greinar nokkuð örugglega.

Giljaskóli endaði í 4. sæti og erum við ákaflega stollt af okkar fólki :)

Hér er má finna nánari upplýsingar um skólahreysti