Skólahreysti 2023

Skólahreysti fór fram í Höllinni 27. apríl og voru fjórir fulltrúar frá Giljaskóla sem tóku þátt,  Alís, Óliver, Ragnhildur og Steinar. Stóðu þau sig mjög vel og lentu í 4. sæti. Vel gert !

Hér má sjá þrautir og úrslit á heimasíðunni skolahreysti.is