Peysusala 10. bekkjar í forstofu frá 14:30-16:30

Sæl og blessuð
10. bekkur verður með peysusölu og sundpoka mátun skoðun þessa viku mánd. til föstudags í forstofunni á framhlið skólans, syðri forstofan frá klukkan 14:30-16:30.
verð á peysu með nafni barns 9100 kr án nafns 7300 og sundpokinn á 1800. Þau eru með posa.
peysurnar væntanlegur um miðjan sept.
Þetta er hluti fjáröflunar fyrir skólaferðalag í vor.
með þakklæti fyrir stuðningin.
10. bekkur Giljaskóla