Hæfileikakeppni í Hofi

Þann 10. apríl var haldin hæfileikakeppni í Hofi þar sem 42 krakkar létu ljós sitt skína í 18 atriðum á sviðinu.

Sigurvegari var nemandi úr Giljaskóla, Matthildur Ingimarsdóttir, 10 ára, sem söng lagið "Scars to your beautiful". 

Við óskum henni innilega til hamingju :)

Hér má sjá frétt á heimasíðunni akureyri.is