Frá Giljaskóla

Í ljósi nýrra upplýsinga um hertar sóttvarnarreglur á landsvísu sem taka gildi á miðnætti er skólanum lokað. Nemendur í Giljaskóla eru því komnir í páskafrí. Frístund verður einnig lokuð þennan sama tíma. Þriðjudagurinn 6. apríl er skipulagsdagur.
Nánari upplýsingar um skólahald eftir páska verður sent út þegar þær liggja fyrir.

Gleðilega páska