Nemendaráð Giljaskóla

Nemendaráðið við fána allra þjóðarbrota nemenda í skólanum
Nemendaráðið við fána allra þjóðarbrota nemenda í skólanum

Í Giljaskóla starfar nemendaráð, sem samsett er af fulltrúum nemenda í 6. - 10. bekk. Í nemendaráði sitja fjórir fulltrúar úr 10. bekk og 2 fulltrúar úr hverjum árgangi í 6. - 10. bekk. Talsmaður nemendaráðs skólans er Birna Soffía Baldursdóttir. Hlutverk nemendaráðs er að vinna að ýmsum félags, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

Nemendaráð var í dag að hengja upp fána við Giljaskólamerki í matsal skólans, en það sýnir hvaðan nemendur Giljaskóla koma.