- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrafélag
- Hagnýtt
- Myndir
- Vefpóstur
Í dag 3. desember eiga nemendur í 1. – 4. bekk um land allt kost á að opna glugga í Desemberdagatali Menntamálastofnunar. Gluggarnir eru til 18. desember og verkefnin undir hverjum glugga eru hlaðin skemmtilegum verkefnum í stærðfræði, íslensku og skapandi vinnu.
Til gamans má geta þess að verkefnin eru unnin af kennurum hér í Giljaskóla, Önnu Kristínu Arnarsdóttur og Svövu Þ. Hjaltalín en þær leggja upp úr fjölbreytni verkefna og skapandi vinnu með nemendum.
Óskir um leyfi í kennslustund eða tilkynningar um veikindi nemenda: 462 4820 / ellae@akmennt.is