Bingó - Bingó

Bingó verður haldið í sal Giljaskóla fimmtudaginn 1. nóvember kl. 18:30 til styrktar skólaferðalagi 10. bekkjar. Spjaldið kostar 500 kr. og flottir vinningar í boði.  Léttar veitingar seldar í hléi.  Ath. enginn posi.

Allir hjartanlega velkomnir.

kveðja, nemendur í 10. bekk.