Áheitahlaup til styrktar UNICEF

Áheitahlaup Giljaskóla til styrktar verkefna UNICEF fór fram 28. maí. Safnaðist 301.040 kr. Einhverjir kusu að leggja beint inn á reikning UNICEF fyrst það var í boði. Höfum ekki yfirlit hve mikið það var til viðbótar.

Frábært framlag frá nemendum og aðstandendum :)