Aðalfundur foreldrafélagsins

Foreldrafélagið boðar til aðalfundar mánudaginn 17 oktober kl 20:00 í sal Giljaskóla.

Nánari dagskrá verður send í tölvupósti til foreldra þegar nær dregur.