Fréttir

08.01.2026

Lestrarátak hefst 12. janúar og stendur til 22. janúar

Mánudaginn 12. janúar hefst lestrarátak hjá okkur og stendur til 22. janúar. Markmiðið er að auka lestur á meðal nemenda í skólanum. Nemendur fá bókarkjöl eftir 15 mínútna lestur. Nemendur setja bókakjölinn í bókahillu sem settar verða upp og safna teymi skólans saman í hillurnar. Lestur er lykill að ótal ævintýrum og hægt að velja fjölbreytt efni til lesturs eða hlustunar s.s. teiknismyndasögur, fræðitexta, fréttatengt efni og skáldsögur.
19.12.2025

Jólakveðja

Jólakveðja frá starfsfólki Giljaskóla
10.12.2025

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2026

Hér má sjá nýja gjaldskrá sem tekur gildi 1. janúar 2026