Giljaskóli

Giljaskóli

Fréttir

Bleikur dagur 13. okt


Á morgun föstudaginn 13. okt. ćtlum viđ í Giljaskóla ađ hafa bleikan dag. Hvetjum nemendur og starfsfólk til ađ klćđast einhverju bleiku í tilefni dagsins. Bleika slaufan Lesa meira

Sjálfbćrni

Sjálfbćrni er skilgreind sem einn af grunnţáttum menntunnar samkvćmt ţeirri Ađalnámskrá sem nú er í gildi. Sjálfbćrni felst í ţví ađ huga ađ samspili umhverfis, félagslegra ţátta og efnahags. Hugtakiđ er nátengt umhverfisvernd og ein áherslan er ađ skila umhverfinu til nćstu kynslóđa í sama eđa betra ásigkomulagi en tekiđ var viđ ţví. Ţví er mikilvćgt ađ átta sig á lögmálum náttúrunnar, ferlum og hringrásum sem hún takmarkast viđ. Grunnţćttirnir eiga ađ fléttast inn í allt skólastarf og endurspeglast í daglegu starfi. Til ađ mćta ţessu markmiđi hefur list- og verkgreinateymi Giljaskóla kosiđ ađ leggja sérstaka áherslu á sjálfbćrni, eina viku í senn hvora önn. Í sjálfbćrniviku leggur list- og verkgreinateymi Giljaskóla Lesa meira

Ný leiktćki


Mikil gleđi ríkti í dag ţegar nýr og glćsilegur kastali var tekinn í notkun. Einnig hefur veriđ settur flottur fótboltavöllur á lóđina sem kallast "Panna - skills". Lesa meira

Skipulagsdagur 4. okt. - Frí í skólanum


Norrćna skólahlaupiđ - myndband

Myndband Lesa meira

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270