Umsókn

Umsókn um grænfána. Þetta er greinargerðin sem send var til Landverndar vorið 2012. Sækja þarf um fánann á tveggja ára fresti svo ekki má slaka slöku við þó að við séum nú búin að vinna fyrir honum nú í fyrsta skipti!

Umhverfisgátlisti. Listi sem m.a. er stuðst við þegar staða umhverfismála í skólanum er lokið.