Félagsmiðstöð

Félagsmiðstöð

Starfsmaður  í vetur er Hlynur Birgisson.  Sími hans er 8469941 og netfangið er  hlynur@akureyri.is.is. Öllum er velkomið að hafa samband við hann ef þurfa þykir.

Félagsmiðstöðin er opin á mánudags- og miðvikudagskvöldum frá kl 19:30 - 21:30 fyrir 8.-10. bekk. Einu sinni í mánuði eru svo miðstigsopnanir fyrir 5.-7. bekk frá kl 16:00 til 18:00. Á þriðjudögum er síðdegisopnun fyrir 8-10 bekk frá kl. 16:00 til 18:00.