Fréttir

25.08.2025

Peysusala 10. bekkjar í forstofu frá 14:30-16:30

10. bekkur verður með peysusölu og sundpoka mátun skoðun þessa viku mánd. til föstudags í forstofunni á framhlið skólans, syðri forstofan frá klukkan 14:30-16:30 verð á peysu með nafni barns 9100 kr án nafns 7300 og sundpokinn á 1800. Þau eru með posa.
21.08.2025

Skólasetning 22. ágúst kl.9.00 í íþróttahúsi Giljaskóla

Skólasetning 22. ágúst kl.9.00 í íþróttahúsi Giljaskóla fyrir nemendur í 2.-10. bekk.
13.08.2025

Peysusala á skólasetningu 22. ágúst- fjáröflun 10. bekkjar

Nemendur 10. bekkjar munu selja skólapeysur/hettupeysur og einnig sundpoka með merki skólans á skólasetningardag 22. ágúst og eftir hádegi vikuna 25-29, nákvæmari tímasetning kemur síðar.
30.05.2025

UNICEF

08.05.2025

Fiðringur 2025

28.04.2025

Skólahreysti