Giljaskóli

Giljaskóli

Fréttir

Íţróttir og sund


Hreyfing er mjög mikilvćg fyrir börn og unglinga og eru kostir og gallar viđ íţróttakennslu í Giljaskóla. Gallinn er ađ Íţróttir eru kenndar tvisvar í viku í 40 mínútur í senn, sem mér finnst of lítiđ. Ţađ tekur oft smá tíma ađ hita upp og svo ţarf kannski ađ útskýra hvađ viđ eigum ađ gera og í lokin ţurfum viđ ađ ganga frá. Ţá höfum viđ einnungis 20 mínútur til ađ fara í leiki eđa gera einhverjar ćfingar. Betra vćri ef íţróttirnar vćru í 60 mínútur í stađ 40 mínútna. Kostirnir eru ađ íţróttatímarnir eru kynjaskiptir og ţeir eru mjög fjölbreyttir og skemmtilegir. Tímarnir í sundi eru einnig kynjaskiptir. Sundtímarnir eru kenndir einu sinni í viku allt skólaáriđ og eru strax á eftir íţróttum, sem er mjög fínt. Sundtímarnir eru eiginlega alltaf eins , viđ syndum Lesa meira

Skólinn og skólastarfiđ


Giljaskóli er mjög fínn skóli á margan hátt og ţađ eru margir skólar á landinu sem líta upp til hans. En ţađ er ţó gallar. Í ţessari grein fjalla ég um galla Giljaskóla og hvađ má betur fara til ţess ađ nemendur verđi ánćgđari í skólanum. Bara til ađ byrja međ finnst mér ađ íţróttatímarnir ţurfi ađ vera fjölbreyttari. Ţađ eru eiginlega bara boltaleikir t.d. Handbolti, fótbolti, tennis, blak og skotbolti. Íţróttakennarar ćttu ađ bjóđa oftar upp á eltingaleiki, frjálsa stund í íţróttasalnum eđa eitthvađ í ţá áttina. Ţađ ţarf líka ađ laga skólalóđina, til dćmis Lesa meira

Giljaskóli er frábćr skóli


Ég hef veriđ í Giljaskóla alla mína skólagöngu og finnst mér hann alveg hreint frábćr skóli. Giljaskóli er međ allt sem góđur grunnskóli ţarf ađ hafa. Ég ćtla ađ segja ykkur frá minni upplifun af skólanum. Mér finnst námiđ skemmtilegt og stundaskráin er fín ţar sem kennslustundirnar eru dreifđar. Ţá meina ég ađ viđ erum ekki oft í tvöföldum tímum í sama faginu sem ađ mínu mati er gott af ţví ađ mörgum finnst erfitt ađ einbeita sér ađ sama námsefninu í 80 mínútur stanslaust. Flestir kennararnir eru mjög fínir og ţeir eru góđir í ţví ađ gera námiđ áhugavert og fjölbreytt. Mínir uppáhalds tímar eru Lesa meira

Útivistardegi / skíđadegi frestađ

Útivistardeginum/skíđadeginum sem vera átti í dag, föstudaginn 9.febrúar, er frestađ vegna ađstćđna í fjallinu, vind hefur enn ekki lćgt eins og spáđ hafđi veriđ. Kennt er samkvćmt stundaskrá í dag og ţeim fyrirgefiđ sem mćta örlítiđ of seint vegna ţessarar breytingar. Auglýst verđur síđar hvenćr stefnt verđur ađ tilraun númer ţrjú.

Útivistardagur í Hlíđarfjalli 9.feb.

Viđ ćtlum ađ reyna ađ fara í Hlíđarfjall á morgun. Útlit er fyrir ţokkalegt veđur og viđ vonum ţađ besta. Munum setja hér inn á heimasíđu í fyrramáliđ eins fljótt og hćgt er, ekki seinna en kl. 7:30 ef kemur til frestunar. Endilega lesiđ bréfiđ sem sent var fyrir viku. Mćtingar viđ skólann er sem hér segir: 8. - 10. bekkur. Mćting í skóla kl. 08:00. Rútur í Hlíđarfjall kl. 08.15 og til baka kl.13:00 5. – 7. bekkur. Mćting í skóla kl. 08:15. Rútur í Hlíđarfjall kl. 08:30 og til baka kl.12:30 1. – 4. bekkur. Mćting í skóla kl. 08:30. Rútur í Hlíđarfjall kl. 08:45 og til baka kl.12:00 ţá er matur og skólalok (eđa Frístund fyrir ţá sem ţar eiga ađ vera) Lesa meira

Dagatal

« Janúar 2018 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031 

Mynd augnabliksins

Tenglar

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270