Starfsmannastefna

Réttindi og skyldur starfsfólks Réttindum og skyldum er lýst í kjarasamningum starfsfólks. Starfsmönnum er bent á ađ skođa vel kjarasamninga síns

Starfsmannastefna

Réttindi og skyldur starfsfólks
Réttindum og skyldum er lýst í kjarasamningum starfsfólks. Starfsmönnum er bent á ađ skođa vel kjarasamninga síns stéttarfélags. Starfsmenn skólans starfa í samrćmi viđ kjarasamninga kennara, leikskólakennara,  ţroskaţjálfa, STAK og Einingar.

Trúnađarmenn:

KÍ: Sigfús Ađalsteinsson, vara: Einvarđur Jóhannsson

Eining: Sólveig Adamsdóttir

Öryggistrúnađarmađur: Guđmundur Skarphéđinsson.

 

Hvernig starfsfólk viljum viđ vera?

Til ţess ađ skólinn geti komiđ vel til móts viđ ţarfir nemenda sinna ţarf hann gott starfsfólk sem tilbúiđ er ađ stilla saman strengi og vinna í sameiningu ađ velferđ nemendahópsins og viđhalda góđum starfsanda innan skólans. Góđur starfsandi byggist á ţví:

 • ađ öllum líđi vel viđ störf sín
 • ađ leyst sé strax úr ágreiningi
 • ađ ljóst sé hvert á ađ snúa sér međ ágreiningsmál
 • ađ verksviđ allra starfsmanna séu ljós og skýr
 • ađ traust ríki milli starfsmanna
 • ađ starfsmenn beri virđingu hver fyrir öđrum
 • ađ gćtt sé trúnađar viđ ađra starfsmenn, nemendur og foreldra
 • ađ geta rćtt um erfiđleika í starfi viđ samstarfsmenn og stjórnendur
 • ađ starfsumhverfi sé vistlegt
 • ađ unniđ sé saman ađ velferđ allra nemenda
 • ađ námsgögn og kennslutćki séu ađgengileg og fyrir hendi
 • ađ haldiđ sé uppi öflugu félagslífi međal starfsmanna.
 • Viđ viljum:
 • vera alúđleg, jákvćđ, lipur, glađleg, hvetjandi, samstarfsfús, stundvís, ábyrg, tillitssöm
 • ađ allir gangi vel um og taki til eftir sig
 • ađ allir leggi sig fram um ađ hafa skóla / stofur snyrtilegar og hlýlegar.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270