Starfslýsingar

Starfsmenn/starfslýsingar   Skólastjóri Skólastjóri er forstöđumađur skólans, stjórnar honum og mótar og viđheldur menningu hans međ tilstyrk

Starfslýsingar

Starfsmenn/starfslýsingar

 

Skólastjóri

Skólastjóri er forstöđumađur skólans, stjórnar honum og mótar og viđheldur menningu hans međ tilstyrk starfsmanna skólans. Hann ber ábyrgđ á starfi skólans og veitir honum faglega forystu, sér um ađ skólastarf sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir og gildandi ađalnámskrá hverju sinni. Hann ber ábyrgđ á stefnumörkun skólans, er ábyrgur fyrir gerđ skólanámskrár, fylgist međ skipulagi náms og kennslu í skólanum, hefur forystu um ţróun og umbćtur í starfi skólans. Hann hefur forgöngu um ađ ţróađar séu ađferđir til innra mats skóla međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta árangur skólastarfsins. Á grundvelli ţess sér hann um ađ mótuđ sé áćtlun um endurmenntun starfs­fólks. Hann ber ábyrgđ á skólavistun, á rekstri skólans í samrćmi viđ samţykkta fjárhagsáćtlun, undirbýr fjárhagsáćtlun og vinnur í samrćmi viđ hana.  Hann hefur umsjón međ skipulagningu sérfrćđiţjónustu. Hann hefur forystu um gerđ forvarnaáćtlunar, hefur forgöngu um samstarf heimilis og skóla, sér um ráđningar starfsfólks og starfsmannahald, kynnir sér störf starfsmanna og veitir liđ. Allir skólastjórnendur funda vikulega um málefni skólans. Skólastjóri er Jón Baldvin Hannesson.

 

Ađstođarskólastjóri

Ađstođarskólastjóri er stađgengill skólastjóra. Hann er faglegur forystumađur innan skólans og tekur ásamt öđrum stjórnendum hans ţátt í ađ móta og viđhalda menningu skólans. Hann vinnur ađ skipulagi skólastarfs og fylgist međ ţví ađ ţađ sé í samrćmi viđ ákvćđi Ađalnámskrár grunnskóla og skólanámskrána. Hann tekur ţátt í stefnumótun skólans, vinnur ásamt öđrum ađ gerđ skólanámskrár, ţróunar- og umbótaáćtlunar, endurmenntunaráćtlunar, innra mats og stuđlar ađ virkri ţátttöku kennara eftir ţví sem tilefni gefast. Hann sér um gerđ stundaskrár og skipuleggur forfallakennslu. Hann hefur ásamt deildarstjórum forgöngu um ađ kennarar kynni sér nýjungar á sviđi  námsefnis og námsgagna. Hann skipuleggur stođţjónustu skólans ásamt fagstjóra sérkennslu og deildarsjóra sérdeildar. Hefur yfirumsjón međ námsgögnum, annast stjórn námsmats og prófa í skólanum ásamt deildarstjórum. Hann hefur umsjón međ upplýsingaflćđi innan skólans, sér um ađ skólareglur séu endurskođađar í samvinnu viđ deildarstjóra og kennara, fulltrúa nemenda og foreldra og vinnur ađ lausn agabrota og ágreiningsmála ásamt deildarstjórum.  Hann situr í ađgerđateymi, kennararáđi og nemendaverndarráđi.  Ađstođarskólastjóri er Ţorgerđur J. Guđlaugsdóttir.

 

Deildarstjóri

Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans hann er tengiliđir kennara og stuđningsfulltrúa viđ skólastjóra. Deildarstjóri tekur ţátt í faglegum ákvörđunum og skipulagi innrastarfs skólans međ skólastjórum. Hann situr vikulega stjórnunarfundi međ skólastjórum og skipuleggur og stýrir deildarfundum sem haldnir eru í hverri viku.Deildarstjóri tekur á agamálum og fylgist međ líđan og félagslegri stöđu nemenda í samvinnu viđ kennara og foreldra og kemur ađ skólasókn nemenda. Hann er hluti af ađgerateymi skólans og tekur ţátt í ákvörđunum og ađgerđum. Deildarstjóri skipuleggur kynningarfundi fyrir foreldra/forráđamenn ađ hausti, ásamt umsjónarkennurum. Hann hefur umsjón vegna samrćmdra prófa ásamt skólastjóra og sérkennara. Deildarstjóri tekur ţátt í skipulagninu á uppákomum og heimsóknum á sínu stigi. Hann kemur  ađ skipulagningu á vettvangsferđum og ferđalögum. Deildarstjóri eldri deildar sér um og skipuleggur valgreina á unglingastigi. Deildarstjóri eldri deildar er Vala Stefánsdóttir.

 

Kennarar

Kennarar taka virkan ţátt í ţróun og uppbyggingu á stefnu og sýn skólans.  Kennarar taka ađ sér stjórnun og útfćrslu á ýmsum verkefnum og áherslum í skólastarfinu.  Kennarar eru virkir í útfćrslu og eftirfylgni í öllu skólastarfinu  Ţeir miđla ţekkingu og stuđla ađ félagslegri mótun. Ţeir veita hverjum og einum tćkifćri til ađ afla sér ţekkingar og leikni, örva starfsgleđi nemenda og frjóa hugsun. Kennarar undirbúa kennslu og kenna í samrćmi viđ markmiđ Ađalnámskrár, gera áćtlun og meta reglubundiđ nám og starf nemenda.  Ţeir fylgjast međ ástundun, framkomu og líđan nemenda og hafa forystu um úrbćtur reynist ţess ţörf, jafna ágreining og taka á agamálum.  Ţeir fylgjast međ ađbúnađi til náms og kennslu og fćra dagbćkur, nemendaskrár, einkunnabćkur og ađrar nauđsynlegar skýrslur.  Kennarar hafa forgöngu um farsćlt samstarf heimilis og skóla.

 

Sérkennari

Sérkennari sér um kennslu sem felur í sér breytingar á námsmarkmiđum, námsefni, námsađstćđum og/eđa kennsluađferđum miđađ viđ ţađ sem öđrum nemendum á sama aldri er bođiđ upp á. Sérkennari gerir greiningu á námstöđu nemenda og námsáćtlun í samstarfi viđ kennara sem byggir á greiningunni og međ hliđsjón af skólanámskrá. Námsáćtlun getur tekiđ til einstaklinga eđa hópa og er endurskođuđ međ reglulegu millibili. Hann veitir kennurum ráđgjöf varđandi nám, kennslu og námsgögn, ađstođar kennara viđ gerđ einstaklingsnámskrár fyrir nemendur sem ekki fylgja hefđbundinni áćtlun, hefur umsjón međ námsgögnum sem tengjast sérkennslu, aflar ţeirra eđa útbýr gagnasafn.

 

Starfsmađur í sérdeild

Kennari, ţroskaţjálfi eđa leikskólakennari međ ábyrgđ á kennslu, sér um kennslu sem felur í sér breytingar á námsmarkmiđum, námsefni, námsađstćđum og/eđa kennsluađferđum miđađ viđ ţađ sem öđrum nemendum er bođiđ upp á og skilgreint er í Ađalnámskrá grunnskóla. Sér um og skipuleggur einstaklingsnámskrá í samrćmi viđ metna ţörf nemenda ţjálfun og mat á framförum. Hefur forgöngu um samstarf viđ tengslabekk og foreldrasamstarf. Útbýr kennslugögn og aflar nýrra í gagnabanka.

 

Stuđningsfulltrúi

Stuđningsfulltrúi vinnur eftir einstaklingsnámskrá nemenda eftir leiđsögn umsjónarkennara, sérkennara og ađstođar nemendur viđ ađ ná settum markmiđum. Hann ađlagar verkefni ađ getu nemandans samkvćmt leiđbeiningum kennara/sérkennara, ýtir undir sjálfstćđ vinnubrögđ, og styrkir félagsleg tengsl. Hann tekur ţátt í undirbúningi og skipulagi kennslunnar eftir ţörfum og í samrćmi viđ ţann tíma sem skilgreindur er til ţess og tekur ţátt í fundum um skjólstćđing sinn og sinnir foreldrasamstarfi í samráđi viđ umsjónarkennara.  Sinnir frímínútnagćslu og öđrum verkefnum sem honum eru falin.

 

Skólaliđi

Skólaliđi er ţátttakandi í uppeldisstarfi skólans. Hann ađstođar m.a. viđ móttöku nemenda á morgnana, er á frímínútnagćslu, fylgir yngstu börnum í akstri í íţróttir og sund. Fylgir nemendum međ sérţarfir eftir viđ ýmsar ađstćđur, ađstođar í matsal. Er viđ gćslu og eftirlit á göngum skólans. Vinnur viđ rćstingar og sinnir ýmsum  öđrum verkefnum í skólastarfinu.

 

Skólaritari

Skólaritari annast öll almenn skrifstofustörf í skólanum, símavörslu, skiptiborđ og innanhússkerfi, tekur viđ fjarvistartilkynningum og skráir í Námfús.  Hann sér um skráningar og uppgjör vegna Matartorgs og Frístundar.  Hefur eftirlit međ tćkjum á skrifstofu, kallar eftir viđgerđarmanni ef ţess er ţörf og sér um pantanir á pappír o.fl.  Annast innritun og nemendaskrá í skólanum og sér um ađ hún sé alltaf sem réttust.  Ađstođar annađ starfsfólk viđ ritvinnslu og fjölföldun eftir ţví sem ţörf er á og ađstćđur leyfa hverju sinni.  Skólaritari sinnir nemendum og foreldrum međ margvíslegum hćtti og leitast viđ ađ greiđa úr ţeim málum sem ţeir bera upp viđ hann hverju sinni.  Skólaritari annast undirbúnings- og frágangsvinnu í Námfús viđ upphaf og lok skólaárs.  Skólaritari uppfćrir heimasíđu skólans.  Skólaritari sinnir einnig öđrum ţeim verkefnum sem skólastjóri kann ađ fela honum.

 

Umsjónarmađur skóla

Umsjónarmađur er verkstjóri og nćsti yfirmađur skólaliđa og skipuleggur störf ţeirra.  Hann fylgist međ ástandi húss, muna og lóđar og er tengiliđur skólans viđ FAK.  Annast um smávćgilegt viđhald, sér um ađ hiti, lýsing og loftrćsting skólahúsnćđisins sé fullnćgjandi og ađ kerfi ţessi starfi rétt.  Hann sér um flokkun og frágang sorps frá skólanum og hreinsun á rusli á skólalóđ.  Annast snjómokstur frá dyrum og af tröppum skólans, útvegar sand eđa snjómokstur á skólalóđ.  Sér um innkaup á hreinlćtisáhöldum og ţvottaefnum.  Ađstođar viđ móttöku og gćslu nemenda á skólatíma.  Sinnir einnig öđrum ţeim verkefnum sem skólastjóri kann ađ fela honum.

 

Matráđur

Matráđur annast matargerđ í mötuneyti. Hann  er verkstjóri ađstođarfólks í mötuneyti, ţegar ţađ á viđ, sér um gerđ matseđla eftir manneldismarkmiđum fyrir hvern mánuđ skólaársins og kynnir ţá foreldrum, nemendum og starfsfólki skólans.  Sér um innkaup fyrir mötuneyti skólans, fylgist međ rekstrarstöđu mötuneytis hjá skólastjóra og leitast viđ ađ innkaup og skipulagning séu sem hagkvćmust. Annast daglega rćstingu eldhúss, hefur umsjón međ ţví ađ tćki og búnađur í eldhúsi starfi eđlilega og lćtur umsjónarmann skóla vita ef viđgerđa/lagfćringa er ţörf. Fylgist međ borđbúnađi og öđrum lausamunum í eldhúsi og sér um endurnýjun og innkaup ţegar ţörf er á.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270