Öryggismál

Á leiđ í skólannMikil umferđ er viđ skólann á morgnana. Mörgum börnum er ekiđ í skólann. Oft skapast mikiđ öngţveiti og ţví er nauđsynlegt ađ fyllstu

Öryggismál

Á leiđ í skólann
Mikil umferđ er viđ skólann á morgnana. Mörgum börnum er ekiđ í skólann. Oft skapast mikiđ öngţveiti og ţví er nauđsynlegt ađ fyllstu varúđar sé gćtt viđ akstur ađ skólanum. Viđ leggjum áherslu á ekiđ ađ skólanum á bílastćđi ađ norđan og út ađ sunnan viđ leikskólann. Útskot fyrir framan stétt er ćtlađ skólabíl og ţađ á ekki nýta sem stćđi heldur til ţess ađ hleypa börnum út. Leitast skal viđ ađ hafa öryggi barna í fyrirrúmi. Ákveđin hćtta getur skapast á leiđ í skólann. Viđ óskum eftir ţví ađ starfsfólk skólans og foreldrar sameinist um ađ finna börnunum auđveldustu leiđina í skólann, frćđa ţau um reglur í umferđinni og hvetja ţau til ađ nota alltaf endurskinsmerki. Samstarf er viđ lögreglu um umferđaröryggi barna. Lögreglan heimsćkir bekkjardeildir og veitir frćđslu. Viđ upphaf skóla býđur umferđarráđ 6 ára nemendum upp á umferđarfrćđslu.

 

Í upphafi  skóladags
Skólinn er yfirleitt opnađur kl. 7.30 ađ morgni ţegar húsvörđur kemur til starfa en skólaliđar hefja gangavörslu kl. 7.45.  Nemendur fá ađ fara inn í stofur sínar og geta unađ ţar viđ ýmis verkefni. Móttaka er fyrir nemendur sérdeildar. Frímínútnagćsla, starfsmenn sinna eftirliti í frímínútum. Ţrír starfsmenn sinna almennri gćslu úti og tveir vegna sérdeildar. Nokkrir sjá um gćslu inni. Verđi foreldrar varir viđ ţađ hjá börnunum sínum ađ eitthvađ fari úrskeiđis í frímínútum eđa á ferđum úr og í skóla (stríđni eđa annađ áreiti) ţá eru ţađ vinsamleg tilmćli okkar ađ gert sé viđvart strax ţannig ađ hćgt verđi ađ taka á málum áđur en í óefni er komiđ. Slys eđa veikindi, beri slys ađ höndum eđa barn veikist á skólatíma er hringt í foreldra eđa ábyrgđarmann og óskađ eftir ađ barniđ verđi sótt í skólann eđa ađrar viđeigandi ráđstafanir gerđar. Grunnskólabörn á Akureyri eru slysatryggđ í skólanum og á leiđ í og úr skóla. Slysakostnađur er greiddur ađ ţví marki sem hann fćst ekki greiddur úr tryggingum heimilisins eđa frá Tryggingastofnun ríkisins. Akureyrarbćr greiđir fyrstu komu á slysavarđstofu eđa til annarra sérfrćđinga. Eigin áhćtta foreldra í slysatjóni er kr. 18.000 en engin ţegar um tannbrot er ađ rćđa. Um ađrar tryggingar en slysatryggingar er ekki ađ rćđa af hálfu skóla. Skólinn er ekki tryggđur fyrir ţjófnađi, skemmdum á fatnađi, fjármunum eđa munum nemenda. Tjónţola ber ađ snúa sér til síns tryggingafélags eđa lögreglu ef slík mál koma upp. Skólahjúkrunarfrćđingur ber ábyrgđ á skráningu slysa og heldur yfirlit um ţau.


Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270