Ráđgjöf

Ráđgjöf Sérdeild Giljaskóla hefur ráđgefandi hlutverki ađ gegna. Markmiđiđ er ađ ađstođa viđ ţróun starfshátta svo ađ betur megi koma til móts viđ

Ráđgjöf

Ráđgjöf

Sérdeild Giljaskóla hefur ráđgefandi hlutverki ađ gegna. Markmiđiđ er ađ ađstođa viđ ţróun starfshátta svo ađ betur megi koma til móts viđ ţarfir nemenda međ mikla greindarfötlun í almennu skólakerfi. Ráđgjöf getur veriđ til kennara, foreldra og annarra sem tengjast hópi nemenda. Eftirtaldir ţćttir geta falist í ráđgjöf deildarinnar:

-      mat á námsstöđu

-      ađstođ viđ gerđ námsáćtlana

-      ađstođ viđ val á kennsluađferđum

-      ađlögun námsefnis

-      ađstođ viđ val á kennslugögnum og tćkjum til frćđslu.

 

Beiđni um ráđgjöf er send Fjölskyldudeild Akureyrar, skólateymi, á til ţess gerđum eyđublöđum. Í beiđni skal vandinn skilgreindur ítarlega. Skólastjóri metur hvernig beiđni skuli sinnt í samráđi viđ starfsmenn sérdeildar og felur viđkomandi fagmanni máliđ. Grundvöllur ađ árangursríkri ráđgjöf er gott samstarf, gagnkvćm virđing og traust ríki á milli ráđgjafa og ráđţega. Samningur er gerđur á milli viđkomandi í ţeim tilgangi ađ skilgreina innihald, leiđir og framvindu verkefnisins.

Í lok ráđgjafaferlis er tekin ákvörđum um eftirfylgd. Ráđgjöfin fer fram í heimaskóla á Akureyri og í sérdeildinni. Liggi fyrir skrifleg beiđni frá öđru sveitarfélagi um ráđgjöf í heimaskóla er ráđgjöfinni sinnt ţar. Viđkomandi sveitarfélag stendur straum af kostnađi viđ ráđgjöfina.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270