Ferli umsókna

Ferli umsókna um skólavist í sérdeild Nauđsynlegt er ađ skólanum séu kynntir nýir nemendur međ a.m.k. árs fyrirvara ţannig ađ hćgt sé ađ hefja

Ferli umsókna

Ferli umsókna um skólavist í sérdeild

Nauđsynlegt er ađ skólanum séu kynntir nýir nemendur međ a.m.k. árs fyrirvara ţannig ađ hćgt sé ađ hefja undirbúning og deildin verđi vel í stakk búin til ţess ađ sinna ţörfum ţeirra.

Undirbúningur felst m.a. í eftirfarandi:

 • kynnast nemanda og foreldrum og kynna ţeim skólastarfiđ
 • fara í heimsóknir á leikskóla til ađ kynnast búnađi og ađstćđum
 • undirbúa drög ađ námsáćtlun
 • undirbúa starfsfólk t.d. međ námskeiđum
 • gera innkaup á sértćkum búnađi
 • gera fjárhagsáćtlun.

Ferli umsókna

 • Fjölskyldudeild Akureyrarbćjar fer međ málefni barna međ fatlanir og hefur ráđgefandi hlutverk gagnvart ţeim og fjölskyldum ţeirra
 • Fjölskyldudeild skal kynna sérdeild  og nýja nemendur og bođa til fundar međ forráđamönnum og fagfólki sem sinnir barninu
 • Nemendakynning skal farar fram á vorönn, rúmu ári áđur en nemandi innritast í skóla. Ţá skal fara fram mat á ţeim möguleikum sem skólakerfiđ hefur upp á ađ bjóđa fyrir viđkomandi nemanda.
 • Ákvörđun um skólagöngu skal liggja fyrir eigi síđar en ári áđur en nemandi hefur skólagöngu.
 • Ţegar ákvörđun hefur veriđ tekin um skólagöngu sćkja foreldrar formlega um skólavist á akmennt.is.
 • Skólastjóri tekur viđ málinu og hefur undirbúning skólabyrjunar ásamt tilgreindum sérfrćđingum skólateymis Fjölskyldudeildar, foreldrum og öđrum sem máliđ kann ađ varđa.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270