Saga Giljaskóla

Saga skólans 1995 Giljaskóli hóf starfsemi í húsnćđi leikskólans Kiđagils um haustiđ  međ ţrjár kennslustofur, lítiđ rými fyrir undirbúningsađstöđu

Saga Giljaskóla

Saga skólans

1995 Giljaskóli hóf starfsemi í húsnćđi leikskólans Kiđagils um haustiđ  međ ţrjár kennslustofur, lítiđ rými fyrir undirbúningsađstöđu kennara og skrifstofu skólastjóra. Annađ starfsmannarými var sameiginlegt međ leikskólanum svo og skólalóđ.
1996 Ţegar á öđru ári var húsnćđiđ orđiđ of lítiđ og var ţá bćtt viđ lausri kennslustofu.
1997 Í upphafi var stefnt ađ ţví ađ fyrsti hluti byggingaráfanga nýs Giljaskóla yrđi tilbúinn haustiđ 1997 en ţađ gekk ekki eftir. Ţá var fyrirséđ ađ skólinn yrđi áfram í Kiđagili međ viđbótarhúsnćđi í sal leiksólans, en auk ţess fékkst lítill sumarbústađur sem nýttur var fyrir skrifstofu skólastjórnenda og sem sérkennslu­rými.
1998 Flutt inn í fyrri hluta fyrsta áfanga nýrrar skólabyggingar, ţriggja hćđa kennslustofuálmu. Um haustiđ var skólinn tilbúinn til notkunar seinni hluti fyrsta áfanga, stjórnunarrými og skólavistun. Ţá var búiđ ađ taka í gagniđ um 2.100 m2 en fullbyggđur er skólinn um 4.500 m2 auk íţróttahúss. Ţađ var rúmt um nemendur í nýrri skólabyggingu fyrstu tvö árin.
2000 Um haustiđ var skólahúsnćđiđ orđiđ of lítiđ og ţá fengust til viđbótar ţrjár lausar kennslustofur. 2001 - 2002 Kennt í hverjum kima og settar saman bekkjardeildir. Auk kennslunnar í húsnćđi skólans fór fram íţróttakennsla í Oddeyrarskóla og í íţróttahúsi viđ Laugargötu. Smíđar voru kenndar í Oddeyrarskóla, sundkennsla í báđum laugum bćjarins og ađ auki var heimilisfrćđi fyrir elstu nemendur skólans kennd í Oddeyrarskóla. Haustiđ 2002 var skólinn loks fullbyggđur, fyrir utan íţróttahús, og voru ţá teknar í gagniđ langţráđar sérgreinastofur. Giljaskóli er nú einsetinn skóli, kennsla hefst kl. 8:00 ađ morgni. Frístund (skólavistun) er starfrćkt frá ţví ađ skóla lýkur til kl. 16:15 á daginn en allan daginn ţá daga sem hefđbundiđ skólastarf fer ekki fram.

 

Ţróun nemenda- og starfsmannafjölda Giljaskóla

Ár Bekkjadeildir Nemendafjöldi Ný stöđugilid og fjöldi starfsmanna
1995-1996 1.-2. 44 Stafsmannafjöldi 8
1996-1997 1.-3. og sérdeild 73 Stafsmannafjöldi 15
1997-1998 1.-4. og sérdeild 113 Ađstođarskólastjóri og starfsmannafjöldi 23
1998-1999 1.-5. og sérdeild 158 Húsvörđur í 100% starf og ritari í 75% starf.  Starfsmannafjöldi 40
1999-2000 1.-6. og sérdeild 187 Starfsmannafjöldi 43
2000-2001 1.-7. og sérdeild 223 Starfsmannafjöldi 44
2001-2002 1.-8. og sérdeild 284 Starfsmannafjöldi 53
2002-2003 1.-9. og sérdeild 339 2 deildarstjórar í 50% stöđđu hvor, starf ritara í 100% safnkennari 75% námsráđgjafi 50%  Starfsmannafjöldi 61
2003-2004 1.-10. og sérdeild 398 Starfsmannafjöldi 69; 2 deildarstjórar í 68 og 75% stöđu; ritari í 100%; safnkennari í 75%; námsráđgjafi 75%
2004-2005 1.-10 og sérdeild 407 Starfsamannafjöldi 70; 2 deildarstjórar í 70% stöđu; ritari 100%; safnkennari 75%; námsráđgjafi 75%
2005-2006 1.-10 og sérdeild 410

Starfsamannafjöldi 72; 2 deildarstjórar í 70% stöđu; ritari 100%; safnkennari 100%; námsráđgjafi 75%

2006-2007 1.-10 og sérdeild 403 Starfsamannafjöldi 73; 2 deildarstjórar í 70% stöđu; ritari 100%; safnkennari 100%; námsráđgjafi 75%
2007-2008 1.-10 og sérdeild

383

Starfsamannafjöldi 73; 2 deildarstjórar í 75% stöđu; ritari 100%; safnkennari 100%; námsráđgjafi 75%
2008-2009 1.-10 og sérdeild 391
2009-2010 1.-10 og sérdeild 391
2010-2011 1.-10 og sérdeild 398
2011-2012 1.-10 og sérdeild 397
2012-2013 1.-10 og sérdeild 401
2013-2014 1.-10 og sérdeild 401

2014-2015 1.-10 og sérdeild 388 Starfsmannafjöldi 75
2015-2016 1.-10 og sérdeild 385 Starfsmannafjöldi 72
2016-2017 1.-10 og sérdeild 393 Starfsmannafjöldi 73

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270