Nýir nemendur

Móttaka nýrra nemenda Ađ vori er verđandi 1. bekkjar nemendum úr leikskólum bćjarins bođiđ í kynnisferđ um skólann. Fulltrúar frá Giljaskóla hitta einnig

Nýir nemendur

Móttaka nýrra nemenda
Ađ vori er verđandi 1. bekkjar nemendum úr leikskólum bćjarins bođiđ í kynnisferđ um skólann. Fulltrúar frá Giljaskóla hitta einnig leikskólakennara til ađ frćđast um nemendur. Skólinn fćr skriflegar upplýsingar međ nemendum í samráđi viđ foreldra. Ađ auki er nemendum bođiđ í skólann ásamt foreldrum (í maí sama ár og skólaganga hefst). Foreldrum er kynnt skólastarfiđ og Frístund á međan eldri nemendur skólans fylgja nýnemum um húsnćđiđ og kynna ţeim ađstćđur. Nemendur ljúka heimsókninni međ samverustund í Frístund ţar sem ţeir vinna verkefni.
Ađ hausti heimsćkja umsjónarkennararkennarar fyrsta bekkjar alla nemendur sína áđur en ţeir hefja skólagöngu. Ţá eru foreldrar og nemendur bođađir í viđtal til verđandi umsjónarkennara.
Haldinn er frćđslufundur fyrir foreldra í fyrsta bekk ađ hausti ţar sem m.a. er bođiđ upp á súpu og brauđ.
Fyrstu tveir skóladagarnir eru jafnan í styttra lagi og nemendum kynnt ýmislegt sem fylgir ţví ađ verđa grunnskólanemandi. Foreldrar meta sjálfir hversu lengi ţeir fylgja barni sínu eftir í skólann ţessa fyrstu daga.
Umsjónarkennari rćđir viđ forráđamenn annarra nýrra nemenda sem koma í skólann. Hann fylgist međ líđan nemandans og aflar upplýsinga frá fyrri skóla og foreldrum m.a. um námsgengi og félags- og tilfinningaţroska.
Ef um er ađ rćđa nemanda međ skilgreinda fötlun er fundađ ađ vori međ starfsmönnum skólateymis og foreldrum viđkomandi nemanda til undirbúnings skólagöngu.
Bekkjarfélögum er gerđ grein fyrir fötluninni í samráđi viđ foreldra barnsins.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270