Vísun í námsver

Vinnubrögđ viđ vísun í námsver Nemendum er vísađ í námsver ef ţeir: Fylgja ekki fyrirmćlum Vinna ekki Trufla verulega eđa ítrekađ

Vísun í námsver

Vinnubrögđ viđ vísun í námsver

Nemendum er vísađ í námsver ef ţeir:

 • Fylgja ekki fyrirmćlum
 • Vinna ekki
 • Trufla verulega eđa ítrekađ einstaklinga/hópa
 • Nöldra mikiđ eđa eru međ annars konar neikvćđni
 • Beita andlegu ofbeldi; gera til dćmis lítiđ úr öđrum (ţekkingu, getu, námi, útliti, klćđnađi ...)
 • Beita líkamlegu ofbeldi; ráđast á, slá, sparka í o.s.frv.
 • Sýna ađra hegđun sem brýtur niđur líđan annarra nemenda eđa nám.

Vinnubrögđ viđ vísun í námsver:

 • Nemandi fćr alltaf ađvörun og ţar međ val um ađ bćta hegđun sína strax, áđur en gripiđ er til ţess ađ vísa honum í námsver. Undantekning er ţó gerđ ef brot er alvarlegt, til dćmis ţegar líkamlegu ofbeldi er beitt, ţá er nemanda vísađ án ađvörunar
 • Ţrep viđ vísun eru ađ jafnađi tvö:
  • Starfsmađur útskýrir fyrst fyrir nemanda hvađa hegđun/vinnubrögđ hann ţarf ađ bćta. Nemandi er ţá í raun jafnframt búinn ađ fá fyrstu ađvörun
  • Eftir ţessa fyrstu ađvörun og skýringu bíđur starfsmađur međ frekari ađgerđir en fylgist međ hver viđbrögđ nemandans verđa. Bćti nemandi sig ekki skal starfsmađur gefa síđasta tćkifćriđ, sýnir hann ţá nemanda tvo fingur (sigurmerkiđ, vísi- og baugfingur) til merkis um ađ annađ hvort breyti nemandi hegđun sinni strax til batnađar eđa hann sé sjálfur búinn ađ velja ađ fara í námsver. Merkiđ er notađ til ađ nemandi fái skýr skilabođ um hver stađan er og einnig til ađ forđast ađ eyđa mikilvćgum tíma í kvabb/ nöldur/ ţref um máliđ.  Breyti nemandinn ekki hegđun sinni í kjölfariđ ber starfsmanni ađ vísa nemanda í námsver án frekari málalenginga
  • Starfsmenn skulu beita ţessum vinnubrögđum af festu en um leiđ sanngirni. Ţeim er óheimilt ađ láta ađstćđur í kennslustundum verđa ţannig ađ bitni verulega á líđan nemendahópsins og/eđa námi og námstíma. Alltaf skal láta hagsmuni fjöldans ganga fyrir og koma í veg fyrir ađ skemmt sé fyrir marksćknu starfi eđa brotiđ á líđan annarra nemenda
  • Kennari hringir í námsver og óskar eftir ađ nemandi verđi sóttur. Kennari fyllir út eyđublađiđ (tilvisun í námsver) sem starfsmađur námsvers tekur međ sér ţegar hann sćkir nemanda
  • Ef nemandi sýnir ógnandi eđa ótćka hegđun í frímínútum verđur honum vísađ til dvalar í námsveri í tiltekinn fjölda frímínútna. Sá fjöldi tekur miđ af eđli hegđunar og vilja nemanda til samstarfs um úrbćtur á hegđun sinni
  • Ef nemandi sýnir mótţróa viđ vísun í námsver fćr starfsmađur ađstođ hjá skólastjórnanda til ađ fylgja málinu eftir.

Tímalengd í námsveri og fundir međ foreldrum:

Fyrsta vísun nemanda í námsver.

Ađ jafnađi er miđađ viđ ađ nemandi ljúki skóladegi sínum í námsverinu en lágmarkstími er 4 kennslustundir. Ef nemanda er vísađ ţegar liđiđ er á morguninn ţannig ađ dvölin nái ekki fjórum kennslustundum samtals byrjar hann nćsta dag í námsverinu og dvelur ţar ţangađ til a.m.k. fjórum kennslustundum er náđ.

Önnur vísun nemanda í námsver.

 • Nemandi lýkur skóladegi (vísunardegi) í námsverinu og dvelur ţar einnig allan nćsta skóladag á eftir. Ef nemanda er vísađ ţađ seint ađ fyrri dagurinn nái ekki fjórum kennslustundum bćtast ţćr sem á vantar viđ á ţriđja degi.
 • Foreldrar eru bođađir til fundar í skólanum til ađ rćđa um hegđun nemanda og hvernig hćgt sé ađ hjálpa honum ađ bćta sig.

Ţriđja vísun nemanda í námsver.

 • Nemandi lýkur skóladegi (vísunardegi) í námsverinu og dvelur ţar einnig nćstu tvo heila skóladaga á eftir. Ef nemanda er vísađ ţađ seint á vísunardegi ađ fyrsti dagurinn nái ekki fjórum kennslustundum bćtast ţćr sem á vantar viđ á fjórđa degi

Fjórđa vísun nemanda í námsver.

 • Nemandi dvelur í námsveri ţar til annađ verđur ákveđiđ.

 • Fariđ í ítarlega greiningu á ástćđum neikvćđra viđhorfa og hegđunar nemanda. Allir ađilar nýttir til ađ leita úrrćđa, kennarar, foreldrar, nemendaverndarráđ, skólaráđgjafi, námsráđgjafi og jafnvel fleiri.

 • Nemandi í námsveri fćr ađ fara í frímínútur nema hegđun hans í frímínútum sé ástćđa veru hans í námsveri.

 • Nemandi fćr ađ fylgja samnemendum í hádegismat í mötuneyti skólans nema hegđun hans í matsal ţarfnist umbóta.

 

Hvernig starfsmenn rćđa um námsver og vísun nemenda ţangađ:

 • Vísun í námsver er ekki hugsađ sem hegning
 • Námsveriđ er stuđningsúrrćđi sem ćtlađ er ađ hjálpa nemendum sem eiga erfitt međ hegđun sína, erfitt međ ađ skilja félagslega ábyrgđ sína gagnvart öđrum eđa erfitt međ ábyrgđ sína gagnvart námi og líđan annarra
 • Vinna í námsveri beinist ađ ţví ađ kenna nemendum sjálfsstjórn og efla skilning ţeirra á eigin ábyrgđ gagnvart námi og samskiptum
 • Starfsmönnum er ávallt bannađ ađ gera lítiđ úr eđa tala niđur til nemenda. Skal ţess gćtt sérstaklega í tengslum viđ vísun í námsver ţví slíkt gćfi öllum nemendum til kynna ađ námsver sé hugsađ sem hegning og ţađ ýtti auk ţess undir fordóma og jafnvel félagslega útilokun ţeirra sem vísađ er
 • Starfsmenn eiga ađ rćđa um tćkifćrin sem viđ erum ađ skapa til ađ bćta líđan og námsárangur og hvetja alla til ađ nýta sér ţessi tćkifćri sem best
 • Aldrei skal nota vísun í námsver sem hótun
 • Starfsmenn eiga ađ hvetja alla til ađ gera alltaf sitt besta og dćma ekki ţá sem gera mistök og ţurfa ađ lćra af ţeim
 • Starfsmenn eiga ađ tala sem allra oftast um framtíđarmarkmiđin sem unniđ er út frá (sjá annađ blađ).

Skráningar:

 • Starfsmađur sem vísar nemanda í námsver skal fylla út eyđblađ ţar sem fram kemur nafn starfsmanns, nafn nemanda, tímasetning vísunar og hakađ er viđ ástćđu vísunarinnar. Eyđublađinu skal koma til starfsmanna námsversins sem fyrst. Viđkomandi starfsmađur fćrir jafnframt stutta skráningu í Mentor međ sömu upplýsingum svo foreldrar viti hvađ hefur gerst.

Hugsanleg ágreiningsmál: Ţar sem framangreint skipulag og framkvćmd vísana í námsver er á ábyrgđ skólastjórnenda munu ţeir vinna međ starfsmönnum ađ úrvinnslu hugsanlegra ágreiningsmála og svara jafnframt gagnrýni nemenda og foreldra sem upp kann ađ koma.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270