Sjálfsmat

Sjálfsmat Samkvćmt grunnskólalögum ber skólum skylda til ađ framkvćma sjálfsmat. Hverjum skóla er ćtlađ ađ innleiđa ađferđir til ađ meta ólíka ţćtti

Sjálfsmat

Sjálfsmat

Samkvæmt grunnskólalögum ber skólum skylda til að framkvæma sjálfsmat. Hverjum skóla er ætlað að innleiða aðferðir til að meta ólíka þætti skólastarfsins, s.s. kennslu, stjórnun, samskipti og tengsl. Menntamálaráðuneytið gerir á fimm ára fresti úttekt á sjálfsmatsaðferðum skóla. Haustið 2001 var Giljaskóli í slíkri úttekt og var þá eini skólinn sem hafði unnið heiltækt skólamat og skilað um það skýrslu.

Nokkur meginsvið sem áhersla er lögð á hvert skólaár:

2001 – 2002: Samstarf, samskipti og líðan ásamt þróun kennsluhátta.

2002 – 2003: Stjórnun og skipulag. Þróun kennsluhátta og námsárangurs.

2003 – 2004: Kennsluhættir, námsárangur og líðan; framhald.

2004 – 2005: Sýn skólans, lífsleikni, samskipti, agi og líðan foreldrasamstarf.

2005 – 2006: Námsárangur, sýn skólans, agi og líðan, foreldrasamstarf, lestrarkennsla, útiskóli.

2006 - 2007: Sýn skólans, foreldrasamstarf, agi og líðan, lestarkennsla.

2007 – 2008: Námsárangur, foreldrasamstarf, Uppbygging, jafningjaráðgjöf.

2008 – 2009: Námsmat, uppbygging, einstaklingsmiðaðir kennsluhættir, stjórnunarskipulag, sérkennsla

2009 - 2010: Námsmat, sérkennsla, upplýsingaflæði, starfsandi, foreldrasamstarf

 

Sjálfsmatsáætlun 2009 - 2010 er í þessu skjali

 

Umbótaáætlun 2009 - 2010 er í þessu skjali

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270